Ég negli og saga og smíða mér...

fimmtudagur, maí 03, 2007




Smá tæknilegir örðuleikar urðu til þess að ég komst ekki inn á síðuna til að setja inn myndir en hér koma þær loksins...
Efri myndin sýnir sem sagt veggstubb sem gamli sagaði úr hurðargati :)
Neðri myndin sýnir svo fulleinangraða útveggi hússins:) þarna er horft eftir svefnherbergisálmunni :)
Nú erum við að bíða eftir múrurum....sem eru svipað auðfundnir og geirfuglinn nú á tímum!
Allavega þá heldur sagan áfram og aðdáendur...aðdáandi síðunnar getur andað léttar:)
Bestu kveðjur
Nellý


3 Comments:

At 7:22 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ég skoða líka.. þannig að við erum amk. 2 á okkar heimili sem fylgjumst með ;) hvernig væri nú að skella einni mynd af Anítu með!! svo maður sjái hana nú með smá bumbu!!

Kv. Kristín hans gústa

 
At 12:29 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Uss rokgengur í húsi og bloggi. Vill bara minna ykkur á að það er búið koma hita í húsinu okkar sem og rafvirkinn er að fara inn...lykta allt að við verðum flutt inn áður enn þið klárið thíhí.

Gustav "hennar" Kristínar

 
At 11:00 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

er rafvirkinn að svíkja ykkur ?

 

Skrifa ummæli

<< Home