Ég negli og saga og smíða mér...

miðvikudagur, nóvember 29, 2006



Sæl öll
Ég var víst búin að lofa nýjum myndum í dag svo ég skaust í hádeginu og smellti myndum af framkvæmdunum. Þarna má sjá einn steyptan vegg og svo tvo veggi á móti hvor öðrum sem bíða þess að verða fylltir af steypu, það verður gert today at 1500 hours.
Þess má geta að steypti veggurinn er hluti af svefnherbergisálmunni og má þar sjá glugga fyrir hjónaherbergið og 2 (barna)herbergi og svo er langi mjói glugginn inni í bílskúr. Hurðaropið er út úr þvottarhúsinu:)
Kær kveðja
Húsbyggjarinn

þriðjudagur, nóvember 28, 2006



föstudagur, nóvember 24, 2006

Steypa


1. Í steypu var 22 Nóvember

fimmtudagur, nóvember 23, 2006



News alert!
Menn eru farnir að steypa!
Ekkert búið að vera hægt að steypa vegna þess að hér er búið að vera fríkin -10 gráðu frost svo vikum skiptir. Það flokkast undir töluverða óheppni þar sem Ísland hefur verið frostlaust svo árum skiptir eða svona allavega því sem næst! En allavega þá náðu þeir einum vegg á þessum eina frostlausa degi sem lét sjá sig. Nú er bara að fara í frekari samningaviðræður við veðurguðina um frekari frostlausa daga ;-)

miðvikudagur, nóvember 15, 2006
















Gvöööðððð þið trúið því ekki hversu spennandi okkur þykir þetta! Það er komin veggur...þetta er örugglega eitthvað svipað og þegar börn byrja að labba ;-)

þriðjudagur, nóvember 14, 2006


Ogguponsu progress!!!